Big changes have come to Genealogy.com — all content is now read-only, and member subscriptions and the Shop have been discontinued.
 
Learn more


Chat | Daily Search | My GenForum | Community Standards | Terms of Service
Jump to Forum
Home: Regional: Countries: Iceland Genealogy Forum

Post FollowupReturn to Message ListingsPrint Message

Re: Gudny Adalborg Kristjansdottir
Posted by: magnús haraldsson (ID *****5732) Date: September 01, 2013 at 10:07:47
In Reply to: Gudny Adalborg Kristjansdottir by Linda Silvestri of 4478

here is what i have

maggih

1. grein
1 Guđný Ađalbjörg Kristjánsdóttir, f. 30. nóv. 1867 á Máná á Tjörnesi, d. 25. jan. 1953. húsfreyja í Kanada, var Međ foreldrum á Máná til um 1870. Međ ţeim víđar á Tjörnesi, í Reykjahverfi og Ađaldaldćlahreppi, S-Ţing. til um 1890. Í vistum í Reykjahverfi, Ađaldal og Mývatnssveit um 1891-97. Fór til Vesturheims 1902 frá Gunnarsstöđum, Svalbarđshreppi, N-Ţing.
2 Kristján Ásmundsson, f. 7. sept. 1832 á Hóli í Kinn, d. 25. maí 1935. Bóndi á Máná á Tjörnesi 1858-70, í Ytritungu á Tjörnesi 1870-77 og á Litlu-Reykjum, Reykjahverfi, S-Ţing. 1881-1890. Í húsmennsku í Ađaldal og Reykjahverfi. Á Akureyri 1910. Var í Víđirgerđi , Grundarsókn, Eyj. 1930 - Guđrún Andrésdóttir (sjá 2. grein)
3 Ásmundur "stutti" Jónsson, f. 25. des. 1807 á Krossi í Ljósavatnssókn í Ţing, d. 30. júní 1891. đBóndi á Heiđarseli í S-Ţing, Bćgisstöđum í Ţistilfirđi og Hóli í Kinn og Fjöllum í Kelduhverfi - Kristín Ingveldur Ásmundsdóttir (sjá 3. grein)
4 Jón "eldri" Helgason, f. 1787 í Fjósatungu.. Bóndi á Draflastöđum í Bárđardal 1814-5, á Syđra-Hóli í Kaupangssveit, Eyj. 1816. Í vistum og húsmennsku í Kinn, Bárđardal og Reykdćlahreppi, S-Ţing. um 1830, 1834, 1837-42 og 1845-49. , Var hjá foreldrum á Ţórđarstöđum, Illugastađasókn, Ţing. 1801-02, á Birningsstöđum, Fnjóskadal um 1802-09 og á Draflastöđum, Fnjóskadal um 1810-12 - Guđný Ásmundsdóttir (sjá 4. grein)
5 Helgi Grímsson, f. 1763 í Seljalandi, d. 19. ágúst 1825 á Draflastöđum í Hálssókn í Fnjóskadal í S-Ţing. Bóndi á Ţórđarstöđum og Draflastöđum I í Ţing 1816 - Björg Andrésdóttir, f. 1753 a Ytrihóli í Draflastađasókn.. húsfreyja á Draflastöđum

2. grein
2 Guđrún Andrésdóttir, f. 14. okt. 1830 á Héđinshöfđa, d. 11. jan. 1919. húsfreyja á Máney á Tjörnesi 1858-70, Ytritungu 1870-77 og á Litlu-Reykjum, Reykjahverfi 1881-90. Í húsmennsku í Ađaldal og Reykjahverfi fram til um 1899. Í Víđigerđi, Eyj. 1910
3 Andrés Helgason, f. 2. febr. 1800 í Barnafelli í Kinn, d. 15. júlí 1882 á Sigurđarstöđum. bóndi á Héđinshöfđa á Tjörnesi - Hólmfríđur Pálsdóttir (sjá 5. grein)
4 Helgi Grímsson, f. 22. júní 1762 í Barnafelli, d. 3. júní 1803 í Barnafelli í Ljósavatnssókn í S-Ţing. bóndi á Barnafelli - Ragnhildur Andrésdóttir (sjá 6. grein)
5 Grímur Helgason, f. um 1727 í Barnafelli, d. 13. okt. 1795. bóndi í Barnafelli í Kinn - Ţórlaug Jónsdóttir, f. um 1728, d. 23. maí 1803 í Barnafelli í Kinn. húsfreyja í Barnafelli í Kinn

3. grein
3 Kristín Ingveldur Ásmundsdóttir, f. 8. mars 1806 í Garđasókn í Kelduhverfi í N-Ţing, d. 1. ágúst 1869 á Máná. húsfreyja á Heiđarseli í S-Ţing, Bćgisstöđum í Ţistiilfirđi og Hóli á Kinn og Fjöllum í Kelduhverfi.
4 Ásmundur Pálsson, f. 1733, d. 17. sept. 1818. Bóndi á Fjöllum í Kelduhverfi.,s .m.Guđrúnar - Kristrún Stefánsdóttir, f. 1769 á Undirveggjum, d. 11. júní 1838 á Ytri Tungu á Tjörnesi. húsfreyja á Fjöllum í Kelduhverfi
5 Páll Stefánsson, f. 1705. bóndi á Fjöllum

4. grein
4 Guđný Ásmundsdóttir, f. 1767. Húsfreyja á Kambstöđum, Hálssókn, Ţing. 1801 og til um 1806. Hjú á Ţórđarstöđum í Fnjóskadal, S-Ţing. 1811. Vinnukona, Tóvegg, Fyrri-Ásssókn, Ţing. 1816. Var á Undir-Vegg, Garđssókn í Kelduhverfi, N-Ţing. 1845.
5 Ásmundur Ţorkelsson, f. um 1740, d. um 1785. bóndi á Međlheimum, - Ţuríđur Jónsdóttir, f. um 1735. var í Leifshúsum, ekkja

5. grein
3 Hólmfríđur Pálsdóttir, f. 4. mars 1807 á Héđinshöfđa, d. 11. apríl 1887 á Sigurđarstöđum. húsfreyja á Héđinshöfđa á Tjörnesi
4 Páll Björnsson, f. 1769, d. 1843. Bóndi á Héđinshöfđa á Tjörnesi - Rebekka Pálsdóttir (sjá 7. grein)
5 Björn Ţorláksson, f. um 1740. bóndi á Fjöllum í Kelduhverfi

6. grein
4 Ragnhildur Andrésdóttir, f. des. 1763 (sk.5.12), d. 30. júní 1843 á Héđinshöfđa. húsfreyja á Barnafelli
5 Andrés Ţorláksson, f. 1741. Bóndi á Ţverá í Reykjahverfi. - Ţórdís Gísladóttir, f. um 1741. húsfreyja á Ţverá í Reykjahverfi

7. grein
4 Rebekka Pálsdóttir, f. 1777, d. 1843. húsfreyja á Héđinshöfđa á Tjörnesi
5 Páll Halldórsson, f. 1745, d. 1800. bóndi á Héđinshöfđa á Tjörnesi - Guđrún Ţorgrímsdóttir, f. 1735, d. 14. ágúst 1816. húsfreyja á Héđinshöfđa á Tjörnesi


Notify Administrator about this message?
Followups:
No followups yet

Post FollowupReturn to Message ListingsPrint Message

http://genforum.genealogy.com/iceland/messages/4447.html
Search this forum:

Search all of GenForum:

Proximity matching
Add this forum to My GenForum Link to GenForum
Add Forum
Home |  Help |  About Us |  Site Index |  Jobs |  PRIVACY |  Affiliate
© 2007 The Generations Network