Big changes have come to Genealogy.com — all content is now read-only, and member subscriptions and the Shop have been discontinued.
 
Learn more


Chat | Daily Search | My GenForum | Community Standards | Terms of Service
Jump to Forum
Home: Regional: Countries: Iceland Genealogy Forum

Post FollowupReturn to Message ListingsPrint Message

Re: Björg Auðunardóttir
Posted by: magnús haraldsson (ID *****5732) Date: September 14, 2012 at 13:21:22
In Reply to: Björg Auðunardóttir by Wayne Freeman of 4478

that right


Björg Auðunardóttir,
f. 9. apríl 1858 í Efranesi í Stafholtstungnahr í Borg,
d. 10. mars 1940 á Hvoli,
húsfreyja á Finnastöðum við Íslendingarfljót í Manitoba, s.k.Benedikts, .
[V-Ísl.æ.II, I.River.s.487]
- M. 15. des. 1890, (skilin),
Hallbjörn Þorvaldsson,
f. 11. ágúst 1861 á Litla Kálflæk í Hraunhr í Mýr,
d. 14. ágúst 1930 á Einarslóni í Breiðavíkurhr í SNæf,
bóndi, oddviti, kaupfélagsstjóri og skáld í Einarslóni í Breiðavíkurhr í Snæf.
For.: Þorvaldur Þorvaldsson,
f. 3. febr. 1826 í Laxárholti í Hraunhr,
d. 1874,
bóndi í Kotdal í Kolbeinsstaðahr í Hnapp
og k.h. Sigríður Sveinsdóttir,
f. 1819 í Staðarhraunssókn í Snæf,
d. 24. júní 1876,
húsfreyja í Kotdal í Kolbeinsstaðahr í Hnapp.
Börn þeirra:
a) Sigurbjörg Þóra, f. 3. okt. 1885,
b) Kristjana Jana, f. 4. sept. 1887.
- M. 16. júlí 1895,
Benedikt Kristjánsson,
f. 3. okt. 1846 á Presthvammi í Reykjadal,
d. 11. nóv. 1925,
bóndi á Finnsstöðum í Fljótshlíð og á Finnastöðum í Manitoba, frá Presthvammi í Reykjadal, flutti til Ameríku 1879sjá bls 75.
For.: Kristján Stefánsson,
f. 29. maí 1821 á Sandi,
d. 18. júlí 1887,
bóndi í Grímshúsum, var vinnumaður víða í Aðaldal.
og Jóhanna Sigurðardóttir,
f. 27. febr. 1820 á Hafralækur í Aðaldal,
d. 10. febr. 1905,
húsfreyja í Presthvammi í Aðaldal.
Börn þeirra:
c) Friðhólm Valdimar, f. 7. maí 1894,
d) Benedikt Kristján, f. apríl 1895.

1a Sigurbjörg Þóra Hallbjörnsdóttir Freeman,
f. 3. okt. 1885 á Brekku í Mjóafirði,
d. 8. mars 1950,
húsfreyja á Lundar í Manitoba.
[V-Ísl.æ.V, I.River.s.481]
- M.
Sigurbjörn Jónsson Freeman,
f. 22. nóv. 1879 í Ási í Kelduhverfi,
d. 1964 í Winnipeg,
bóndi á Lundar í Manitoba, sjá bls 81-4.
For.: Jón Frímann Kristjánsson,
f. 9. okt. 1844 að Stangarbakka í Húsavík,
d. 10. maí 1913 í Otto í Manitoba,
bóndi í Ási í Kelduhverfi og bóndi í Otto í Manitoba, á Akravelli við Íslendingarfljót í Manitoba 1895-1900
og k.h. Kristín Jónsdóttir,
f. 8. jan. 1852,
d. 30. okt. 1899,
húsfreyja í Ási í Kelduhverfi og í Ottó í Mantioba.
Börn þeirra:
a) Sigurður Alfred, f. 18. des. 1908,
b) Sigurlaug Kristín, f. 1911,
c) Hallbjörn Edwin, f. 1913,
d) Kristjana Björg, f. 1915,
e) Maria Anna, f. 1918,
f) Victor, f. 1921,
g) Oscar, f. 1924.

1b Kristjana Jana Hallbjörnsdóttir,
f. 4. sept. 1887 á Brekku í Mjóafirði,
d. 16. sept. 1958,
húsfreyja í Manitoba í Kanada.
[I.River.s.490]
- M. 7. jan. 1910,
George Sigvaldason Sigurðsson,
f. 1887 i Íslendingarfljóti,
d. 1958,
búsettur í Manitoba í Kanada.
For.: Sigvaldi Jakob Sigurðsson,
f. 1. mars 1864 á Harbak í Melrakkasléttu,
búsettur á Hvoli við Íslendingarfljót í Manitoba
og k.h. (skildu) Þuríður Kristjánsdóttir,
f. 1853 í grímshúsum,
húsfreyja á Hvoli við Íslendingarfljót í Manitoba í Kanada, í Winnipeg og í Vancouver.

1c Friðhólm Valdimar Benediksson,
f. 7. maí 1894 við Íslendingarfljót,
d. 30. des. 1977,
verslunarmaður og bókhaldari í Riverton í Manitoba, sjá bls 35-7.
[V-Ísl.æ.II, I.River.s.490,726]
- K. 17. maí 1923,
Kristín Sigfríður Benediktsson,
f. 21. okt. 1892 í Geysissvæðinu í Manitoba í Kanada,
d. 6. mars 1984 í Betel í Selkirk,
kennari og húsfreyja í Riverton í Manitoba.
For.: Hallgrímur Valdimar Friðriksson,
f. 3. febr. 1863 að Borgargerði í Skagaf.,
d. 28. júlí 1921 að Haukastöðum í Manitoba,
járn- og trésmiður í Hauksstöðum í Geysisbyggð í Manitoba, flutti til Vesturheims 1888, sjá bls 34-8
og k.h. Anna Sigríður Pétursdóttir,
f. 16. mars 1854,
d. 14. apríl 1923,
húsfreyja á Haukastöðum í Geysisbyggð í Manitoba.
Börn þeirra:
a) Allan Friðrik, f. 15. sept. 1924,
b) Donald Valdimar, f. 31. ágúst 1926,
c) Hallgrímur Raymond, f. 6. febr. 1929,
d) Gilbert Jóhann, f. 6. júlí 1931,
e) Anna Clarie, f. 27. okt. 1932.

1d Benedikt Kristján Benediktsson,
f. apríl 1895 á Finnastöðum við Íslendingarfljót í Manitoba,
d. 1964,
bóndi á Finnastöðum við Íslendingarfljót í Manitoba og í calgary 1932 og aftur í Selkirk í Manitoba í Kanada .
[Landn.s.NýjaÍslandi, I.River.s.490]
- K. 11. júlí 1919,
Guðrún Magnea Magnúsdóttir Hansen,
f. 24. mars 1901 á Eskifirði,
d. 10. des. 1932,
húsfreyja á Finnastöðum við Íslendingarfljót í Manitoba.
For.: Magnús Magnússon,
f. 8. apríl 1867 að Ölvaldastöðum í Borgarhr í Mýr,
d. 12. febr. 1934 í Reykjavík,
skósmiður og bóndi að Dal við Múlaveg í Reykjavik, í landakoti í Bessastaðahr í Gull 1880, vinnumaður í Báruhaugseyri í Bessastaðahr í Gull 1890
og k.h. (skildu) Guðfríður Guðmundsdóttir Hansen,
f. 18. júlí 1867 á Ketilsstöðum í Dýrhólma,
d. 1944 í Calgary í B.C.,
húsfreyja á Reyðarfirði, Eskifirði, Ánanaustum í Reykjavík 1901-12, á Stóra Skipholtii (Grandavegur 36) í Reykjavík 1910, í Riverton í Manitoba í Kanada. flutti út til kanada 1912-3, Verkakona í Riverton, Manitoba, síðar bús. í Calgary, Kanada. Tók upp nafnið Hansen.
Börn þeirra:
a) Bentína, f. 3. des. 1920,
b) Valdimar Karl, f. 16. febr. 1922,
c) Matthildur, f. 24. febr. 1924,
d) Thelma Fay, f. 23. mars 1927,
e) Robert Lindy, f. 2. febr. 1930,
f) Irene Björg, f. 13. júní 1932.


Notify Administrator about this message?
Followups:

Post FollowupReturn to Message ListingsPrint Message

http://genforum.genealogy.com/iceland/messages/4262.html
Search this forum:

Search all of GenForum:

Proximity matching
Add this forum to My GenForum Link to GenForum
Add Forum
Home |  Help |  About Us |  Site Index |  Jobs |  PRIVACY |  Affiliate
© 2007 The Generations Network